Skipulögð vinnubrögð

Thursday, September 22, 2005

Þetta er stafræna leiðabókin mín í náminu Skipulögð vinnubrögð

Ég veit svo sem ekki hversu dugleg ég verð að setja vangaveltur mínar inn, enda leiðabókin alls ekki skylda. Ég veit hins vegar að ritun leiðabókar er mjög heilladrjúg við nám.

Mér finnst þetta námskeið mjög gagnlegt og það áhugaverðasta í náminu. Ég hef einmitt alltaf verið hrifin að því að læra að læra! Mér sýnist bókin mjög áhugaverð og gagnleg, hef því miður lesið minna í henni en ég ætti. Stendur allt til bóta!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home