Tilvísanakerfi og heimildaskrár
Dæmi um helstu gerðir heimilda
APA KERFID
Tekið saman af Huldu Proppé 2002 – Útgefandi: Apaflasa
Kerfið sem er notað hér á eftir er byggt á APA-kerfinu, þá eru tilvísanir í sviga í meginmáli.
Bók
Heimildaskrá: Höfundur/Ritstjóri (útgáfuár). Titill og undirtitill. Bindisnúmer (ef við á). (Útgáfa ef við á). Þýðandi (ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun 1 (í sviga á eftir tilvitnun): Höfundur/Ritstjóri, útgáfuár: blaðsíðutal sem vísað er í.
Tilvísun 2 (í sviga á eftir tilvitnun): Höfundur/Ritstjóri, útgáfuár, bls. sem vísað er til.
Bók eftir íslenskan höfund
Heimildaskrá:
Dagný Kristjánsdóttir (1996). Kona verður til: Um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.
Tilvísun 1: (Dagný Kristjánsdóttir, 1996: 15)
Tilvísun 2: (Dagnú Krisjánsdóttir, 1996, bls.15)
Bók eftir erlendan höfund
Heimildaskrá:
Brunvand, Jan Harold (1981). The Vanishing Hitchhiker: American Urban Legends and Their Meanings. London: W.W. Norton & Company.
Tilvísun 1: (Brunvald, 1981: 7)
Tilvísun 2: (Brunvald, 1981, bls. 7)
Þýdd bók eftir erlendan höfund
Heimildaskrá:
Barthes, Roland (1990). The Fashion System. Matthew Ward og Richard Howard (þýðendur). Los Angeles: University of California Press.
Tilvísun 1: (Barthes, 1990: 32)
Tilvísun 2: (Barthes, 1990, bls. 32)
Bækur í tveimur eða fleiri bindum
Heimildaskrá:
Magnús Ásgeirsson (1975). Ljóðasafn. II bindi. Anna Guðmundsdóttir og Kristján Karlsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Helgafell.
Tilvísun 1: (Magnús Ásgeirsson, 1975: 103) / (Magnús Ásgeirsson, 1975, II bindi: 102)
Tilvísun 2: (Magnús Ásgeirsson, 1975, II bindi, bls. 102)
Ritstýrð bók
Í ritstýrðri bók er uppsetningin sú sama og hér að ofan en þess er getið innan sviga að um ritstjóra sé að ræða.
Erlend ritstýrð bók
Heimildaskrá:
Bohannan, Paul og Mark Glazer (Ritstj.). (1988). High Points in Anthropology. (2. útgáfa). New York: McGraw-Hill, Inc.
Tilvísun 1: (Bohannan og Glazer, 1988: 45)
Tilvísun 2: (Bohannan og Glazer, 1988, bls. 45)
Íslensk ritstýrð bók
Frosti F. Jóhannsson (Ritstjóri). (1989). Íslensk þjóðmenning: Munnmenntir og bókmenning. 6. bindi. Reykjavík: Þjóðsaga.
Tilvísun 1: (Frosti F. Jóhannsson, 1989: 23) / ( Frosti F. Jóhannson, 1989, 6. bindi: 23)
Tilvísun 2: (Frosti F. Jóhannsson, 1989, 6. bindi, bls. 23)
Grein eða kafli í ritstýrðri bók
Heimildaskrá: Greinarhöfundur (útgáfuár). Titill greinar. Í ritstjóri/ar (Ritstj.), Titill bókar (bls. blaðsíðutal greinar/kafla). (Útgáfa ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun 1: (Greinarhöfundur, útgáfuár: bls.)
Tilvísun 2: (Greinarhöfundur, útgáfuár, bls. sem vísað er til. )
Grein eða kafli í íslenskri ritstýrðri bók
Heimildaskrá:
Jón Hnefill Aðalsteinsson (1989). Þjóðsögur og sagnir. Í Frosti F. Jóhannsson (Ritstj.), Íslensk þjóðmenning: Munnmenntir og bókmenning (bls. 228-290). 6. bindi. Reykjavík: Þjóðsaga.
Tilvísun 1: (Jón Hnefill Aðalsteinsson, 1989: 247)
Tilvísun 2: (Jón Hnefill Aðalsteinsson, 1989, bls. 247)
Grein eða kafli í erlendri ritstýrðri bók
Heimildaskrá:
Gossen, Gary H. (1979). Temporal and Spatial Equivalents in Chamula Ritual Symbolism. Í William A. Lessa og Evon Z. Vogt (Ritstj.), Readers in Comparative Religion: An Anthropological Approach (bls. 116-129). (4. útgáfa). New York: Harper Collins Publishers.
Tilvísun 1: (Gossen, 1979: 121)
Tilvísun 2: (Gossen, 1979, bls. 121)
Tímaritsgreinar
Heimildaskrá: Greinarhöfundur (útgáfuár). Titill greinar. Heiti tímarits, árgangur/volume(hefti), blaðsíðutal greinarinnar.
Tilvísun 1: (Greinarhöfundur, útgáfuár: bls)
Tilvísun 2: (Greinarhöfundur, útgáfuár, bls. sem vísað er til)
Heimildaskrá:
Dagný Kristjánsdóttir (1989). Ástin og guð: Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Tímarit Máls og menningar, 50(3): 341-360.
Tilvísun 1: (Dagný Krisjánsdóttir, 1989: 357)
Tilvísun 2: (Dagný Krisjánsdóttir, 1989, bls. 357)
Heimildaskrá:
Klintberg, Bengt af (1981). Modern Migratory Legends in Oral Tradition and Daily Papers. ARV: Scandinavian Yearbook of Folklore, 37: 154-161.
Tilvísun 1: (Klintberg, 1981: 157)
Tilvísun 2: (Klintberg, 1981, bls. 157)
Skýrslur og bæklingar
Skráning á skýrslum og bæklingum fylgir í meginatriðum sömu reglum og um bók væri að ræða. Gott er að taka fram að þetta sé skýrsla eða bæklingur innan sviga á eftir titlinum. Ef skýrslur eru höfundalausar er stofnunin eða fyrirtækið sem gefur hana út skráð sem höfundur.
Heimildaskrá: Höfundur/Stofnun/fyrirtæki (útgáfuár). Titill (skýrsla). (Útgáfa, ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun 1: (Höfundur/Stofnun/fyrirtæki, útgáfuár: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Höfundur/Stofnun/fyrirtæki, útgáfuár, bls. sem vísað er til)
Skýrsla með höfund
Heimildaskrá:
Einar Guðmundsson (1988). Lestrareinkunnir barna (fjölrit nr. 1). Reykjavík: Sálfræðideild skóla, Breiðholtshverfi.
Tilvísun 1: (Einar Guðmundsson, 1988: 31)
Tilvísun 2: (Einar Guðmundsson, 1988, bls. 31)
Höfundar ekki getið
Rafmagnsveitur ríkisins (1989). Nýjar leiðir í orkubúskap: Eru vindmyllur raunhæfur kostur fyrir íslendinga? (skýrsla). Reykjavík: Rafmagnsveitur ríkisins.
Tilvísun 1: (Rafmagnsveitur ríkisins, 1989: 37)
Tilvísun 2: (Rafmagnsveitur ríkisins, 1989, bls. 37)
Óbirt rit, t.d. ritgerðir eða fyrirlestrar
Heimildaskrá: Höfundur (ártal). Titill. Eðli heimildar, t.d. óbirt ritgerð eða fyrirlestur.
Tilvísun 1: (Höfundur, ártal: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Höfundur, ártal, bls. sem vísað er til)
Námsritgerð
Heimildaskrá:
Rakel Pálsdóttir (1997). Flökkusagnir í samtímanum: Um kóngulær og kynlega farþega. Óbirt BA-ritgerð í þjóðfræði við Háskóla Íslands, Félagsvísindadeild.
Tilvísun 1: (Rakel Pálsdóttir, 1997: 54)
Tilvísun 2: (Rakel Pálsdóttir, 1997, bls. 54)
Fyrirlestur
Heimildaskrá:
Soffía Auður Birgisdóttir (1995). Ný Náttúrusýn í íslenskum bókmenntum. Erindið var flutt á Rannsóknaræfingu Félags íslenskra fræða 13. maí. Erindið er í vörslu höfundar.
Tilvísun 1: (Soffía Auður Birgisdóttir, 1995: 5)
Tilvísun 2: (Soffía Auður Birgisdóttir, 1995, bls. 5)
Rit sem bíður prentunar
Skráning verka (bóka, greina/kafla í bókum og tímarit) sem bíða prentunar en hafa verið samþykkt lýtur sömu reglum og lýst er að ofan, í stað útgáfuárs kemur (í prentun).
Heimildaskrá: Höfundur/Ritstjóri (í prentun). Titill greinar. (ef við á) Titill bókar. Ritstjóri (ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun: (Höfundur, í prentun)
Heimildaskrá:
Jón Jónsson og Rakel Pálsdóttir (í prentun). Det skrækkelige i islandsk folketro. Udvikling og funktion. Erindi flutt á ráðstefnunni Det skremmende og mørke i barnekulturen: Skrekkens estetikk, ritualer og ressurser. Haldin í Kaupmannahöfn, október 1999.
Tilvísun: (Jón Jónsson og Rakel Pálsdóttir, í prentun)
Heimildaskrá:
Bachman, L.F. og A.S. Palmer (í prentun). Basic Concerns in Language Test Validation. Reading: Addison-Wesley.
Tilvísun: (Bachman og Palmer, í prentun)
Grein úr dagblaði
Heimildaskrá: Höfundur/dagblað (ártal, dagsetning). Titill greinar. Dagblað (ef ekki fremst), bls. greinarinnar.
Tilvísun 1: (Höfundur, ártal: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Höfundur, ártal, bls. sem vísað er til)
Grein merkt höfundi
Heimildaskrá:
Baldur Jónsson (1977, 22. nóv.). Staða íslenskrar tungu. Morgunblaðið, bls 3-4.
Tilvísun 1: (Baldur Jónsson, 1977: 3)
Tilvísun 2: (Baldur Jónsson, 1977, bls. 3)
Höfundar ekki getið
Heimildaskrá:
Morgunblaðið (2000, 20. sept.). Kjarasamningur í burðarliðnum. Blað C, bls. 3.
Tilvísun 1: (Morgunblaðið, 2000: 3)
Tilvísun 2: (Morgunblaðið, 2000, bls. 3)
Bókmenntir með engan höfund, t.d. Íslendingasögurnar
Heimildaskrá: Titill (útgáfuár). (Útgáfa ef við á). X annaðist útgáfuna, eða tók saman o.s.frv. Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun 1: (Titill, útgáfuár: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Titill, útgáfuár, bls. sem vísað er til)
Heimildaskrá:
Gísla saga Súrssonar (1971). Skúli Benediktsson sá um útgáfuna. Hafnarfjörður: Skuggsjá.
Tilvísun 1: (Gísla saga Súrssonar, 1971: 48)
Tilvísun 2: (Gísla saga Súrssonar, 1971, bls. 48)
Ef um t.d. þjóðsagnasöfn er að ræða sem strangt til tekið eru höfundarlaus, skráum við safnarann sem höfund.
Þjóðsagnasafn
Heimildaskrá:
Jón Árnason (1954-60). Íslenskar þjóðsögur og ævintýri. 1.-6. bindi. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfu. Reykjavík: Þjóðsaga.
Greinar úr alfræðiorðabókum
Grein merkt höfundi
Heimildaskrá:
Hamilton, Clarence Herbert (1964). Buddhism. Encyclopædia Brittanica bls. 354-362. 4. bindi. London: William Benton.
Tilvísun 1: (Hamilton, 1964: 360)
Tilvísun 2: (Hamilton, 1964, bls. 360)
Höfundar ekki getið
Heimildaskrá:
Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir (Ritstj.). (1990). Búddatrú. Íslenska Alfræðiorðabókin A-G bls. 224-225. Reykjavík: Örn og Örlygur.
Tilvísun 1: (Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, 1990: 224)
Tilvísun 2: (Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, 1990, bls. 224)
Útvarpserindi
Heimildaskrá: Höfundur/umsjónarmaður (ártal). Titill þátta (útvarpsþáttur). Útvarpsstöð. Dagsetning.
Tilvísun 1: (Höfundur, ártal, dagsetning)
Heimildaskrá:
Jón Ársæll Þórðarson (1990). Daglegt mál (útvarpsþáttur). Ríkisútvarpið, Rás 1. 1. apríl.
Kvikmyndir
Maas, J.B. (Framleiðandi) og D.H. Glueck (Leikstjóri/Stjórnandi) (1979). Deeper Into Hypnosis [kvikmynd]. Englewood Cliffs, NJ: Prentice Hall.
Lög og reglugerðir
Heimildaskrá: Titill, nr./ártal
Tilvísun 1: (Titill, ártal: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Titill, ártal: bls. sem vísað er til)
Heimildaskrá:
Lög um Háskóla Íslands nr. 77/1979
Tilvísun: (Lög um Háskóla Íslands nr. 77/1979)
Heimildaskrá:
Reglugerð um veitingu læknaleyfis og sérfræðileyfa nr. 311/1986
Tilvísun: (Reglugerð um vetingu læknaleyfa og sérleyfa nr. 311/1986)
Heimildir af netinu
Það er mismunandi hvaða upplýsingar eru gefnar upp á netinu en best er að hafa skráninguna eins ítarlega og kostur er. Gefið alltaf upp blaðsíðutal eða kaflanúmer ef það er til staðar, annars vísið í númer efnisgreinar eða númer línu.
Dæmi um tilvísanir:
(Cheek og Buss, 1981: 332)
(Simamura, 1989: kafli 3)
(Myers, 2000: lína 5)
(Beutler, 200: niðurlag, efnisgrein 1)
Tímaritsgrein af netinu sem er byggð á útgefnu tímariti (s.s. tímarit til bæði á prenti og rafrænt).
- ef rafræn og prentuð útgáfa eru eins:
Heimildaskrá: Höfundur (ártal). Titill greinar [rafræn útgáfa]. Titill tímarits, bindisnúmer/volume (hefti), blaðsíðutal.
Heimildaskrá:
VandenBos, G., S. Knapp og J. Doe (2001). Role of Reference Elements in the Selection of Resources by Psychology Undergraduates [rafræn útgáfa]. Journal of Bibliographic Research, 5: 117-123.
Tilvísun 1: (VandenBos, Knapp og Doe, 2001: 122)
Tilvísun 2: (VandenBos, Kanpp og Doe, 2001, bls. 122)
-ef grunur er á að rafræn og prentuð útgáfa eru eitthvað öðruvísi – blaðsíðutal ólíkt, viðbótar töflur t.d. í annarri útgáfunni o.s.frv. – eða ef þið viljð vera eins nákvæm og mögulegt er:
Grein í tímariti sem er ólík rafræn og prentuð
Heimildaskrá: Höfundur (ártal). Titill greinar [rafræn útgáfa]. Titill tímarits, bindisnúmer/volume (hefti), blaðsíðutal. Dagsetning skoðunar. Slóðin.
Tilvísun: Höfundur, ártal.
Heimildaskrá:
VandenBos, G., S. Knapp og J. Doe (2001). Role of Reference Elements in the Selection of Resources by Psychology Undergraduates [rafræn útgáfa]. Journal of Bibliographic Research, 5, 117-123. Skoðað 13. október 2001. Slóðin er: http://jbr.org/articles.html
Tilvísun 1: (VandenBos, Knapp og Doe, 2001: 122)
Tilvísun 2: (VandenBos, Kanpp og Doe, 2001, bls. 122)
Greinar í tímaritum sem einungis eru rafræn
Heimildaskrá:
Frederickson, B.L. (2000, 7. mars). Cultivating Positive Emotions to Optimize Health and Well-being. Prevention & Treatment, 2, grein 0001a. Skoðað 20. nóvember 2000. Slóðin er: http://journals.apa.org/prevention/volume3/pre0030001a.html
Tilvísun 1: (Frederickson, 2000: blaðsíðutal / kafli / efnisgrein / lína)
Tilvísun 2: (Frederickson, 2000, blaðsíðutal / kafli / efnisgrein / lína)
Grein sem er í „newsletter“ á internetinu
Heimildaskrá:
Glauckauf, R.L, J. Whitton, J. Baxter, J. Klain, S. Vogelgesang, M. Hudson o.fl. (1998, júlí). Videocounseling for Families of Rural Teens with Epilepsy - - staða verkefnis. Telehealth News, 2(2). Slóðin er: http://www.telehealth.net/subscirbe/newsletter4a.html1
Tilvísun: (Glauckauf o.fl.: 1998)
Notið útgáfudagsetningu sem er gefin í grein. Takið eftir að ekki er getið blaðsíðutals greinar í tilvísuninni.
Höfundalaus og dagsetningalaus grein á netinu
Heimildaskrá: Gvu´s 8th WWW User Survey.(ódagsett). Skoðað 8. ágúst 2000. Slóðin er: http://www.cc.gatech.edu/gvu/usersurveys/survey1997-10/
Tilvísun: (Gvu´s 8th WWW User Survey)
Efni sem fengið er á háskólavefum eða heimasíðum háskóladeilda
Heimildaskrá:
Chou, L., R. McClintock, F. Moretti og D.H. Nix (1993). Technology and Education. New Wine in New Bottles: Chooseing Pasts and Imagining Educational Futures. Skoðað 24. ágúst 2000 á heimasíðu Columbia University, Institute for Learning Technologies. Sóðin er: http://www.ilt.columbia.edu/publications/papers/newwine1.html
Tilvísun: (Chou, McClintock, Moretti og Nix, 1993)
Rafrænar útgáfur af tímaritsgreinum sem fengnar eru úr gagnasafni
Heimildaskrá:
Borman, W.C., M.A Hanson, S.H. Oppler, E.D. Pulakos og L.A. White (1993). Role of Early Supervisory Experience in Supervisor Performance. Journal of Applied Psychology, 78: 443-449. Skoðað 8. október 2000 í gagnasafninu PsycARTICLES.
Tilvísun: (Borman, Hanson, Oppler, Pulakos og White, 1993)
Munnlegar heimildir
Munnlegar heimildir geta verið bæði fjölbreyttar og ólíkar, allt frá óformlegu samtali í langt viðtal. Mjög mismunandi er hvernig vitnað til þeirra og skapast það að miklu leyti af rannsókninni sem unnið er að.
Ef rannsóknin er t.d. þess eðlis að unnið er með mörg viðtöl er heimildaskrá oft skipt í ritheimildir og munnlegar heimildir og eru viðtölin þá gjarnan tölusett eða auðkennd á einhvern annan hátt. Dæmi um skráningu:
Heimildaskrá:
Munnlegar heimildir:
Viðtal 12 (1999, 4. júní). Viðtal höfundar við Jón Jónsson (í vörslu höfundar).
Tilvísun: (Viðtal 12, 1999)
Ef heimildin er óformlegt samtal er t.d. hægt að skrá hana á eftirfarandi hátt:
Heimildaskrá:
Árni Einarsson (1980, 1. nóv.). Munnleg heimild.
Tilvísun: (Árni Einarsson, 1980).
Í Félagsvísindadeild er það viðtekin venja að nóg sé að geta munnlegra heimilda í tilvísunum innan sviga eða í neðanmálsgrein en geta þeirra ekki sérstaklega í heimildaskrá. Margir fræðimenn láta sér líka nægja að útskýra eðli heimildarinnar í meginmáli og láta þá allar nauðsynlegar upplýsingar koma fram þar.
Nokkrar reglur og heilræði
• Heimildum er alltaf raðað í stafrófsröð – ekki númera heimildir.
• Ef sami höfundur er með fleiri en eitt rit er það útgáfuárið sem ræður (elsta bókin kemur fyrst).
• Ef sami höfundur er með fleiri en eitt verk sem koma út á sama ári eru þau auðkennd með bókstöfum. Dæmi:
• Unnur Dís Skaptadóttir (1996 a). Gender Construction and Diversity in an Icelandic Fishing Community. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu The Society for Applied Anthropology sem haldin var í Baltimore, Maryland, USA, [dagsetningu vantar]. Fyrirlesturinn er í vörslu höfundar.
• Unnur Dís Skaptadóttir (1996 b). Housework and Wage Work: Gender in Icelandic Fishing Communities. Í Gísli Pálsson og E.P. D Dürrenberger (Ritstj.), Images of Contemporary Iceland: Everyday Lives and Global Contexts (bls. 87-105). Iowa: Iowa University Press.
• Nöfn íslenskra höfunda eru skráð: fornafn eftirnafn.
• Nöfn erlendra höfunda eru skráð: eftirnafn, fornafn, ef höfundar eru fleiri en einn gildir þetta einungis um nafnið sem kemur fyrst.
• Ef nöfn erlendra koma fyrir inni í miðri heimildaskráningu, t.d. sem ritstjóri eða þýðandi þá er fornafnið skráð á undan. Dæmi . . . Í Henrietta Morre (Ritstj.), . . .
• Alltaf að skrá allan titilinn, ekki gleyma undirtitilinum.
• Titlar bóka, greinasafna, tímarita o.s.frv. eru alltaf skáletraðir.
• Notið íslenskar „gæsalappir.“
• Greinarmerki eiga að vera eins á öllum stöðum.
• Almenn regla er að þýða öll orð önnur en nöfn. Orð sem koma fyrir í færslunni, (t.d. ritstjóri, þýðandi, og útgáfa) eiga að vera á íslensku.
• Muna að setja blaðsíðutöl greina, þ.e. blaðsíðutöl greinarinnar í heild í heimildaskrá og blaðsíðutalið/tölin sem vísað er til í tilvísun.
• Ef um mikinn fjölda ritstjóra eða höfunda er að ræða er oft nóg að nefna 1-2 fyrstu og bæta síðan við o.fl. Ef allir eru taldir upp er það gert í sömu röð og á titilsíðu bókar (ekki endilega í stafrófsröð).
• Ef upplýsingar vantar einhverra hluta vegna setjið það innan hornklofa, dæmi: Höfundur [ártal vantar]. Titill. Útgáfustaður, útgefandi.
Að lokum:
Passið að hafa alltaf samræmi og rugla aðferðum ekki saman!
Dæmi um helstu gerðir heimilda
APA KERFID
Tekið saman af Huldu Proppé 2002 – Útgefandi: Apaflasa
Kerfið sem er notað hér á eftir er byggt á APA-kerfinu, þá eru tilvísanir í sviga í meginmáli.
Bók
Heimildaskrá: Höfundur/Ritstjóri (útgáfuár). Titill og undirtitill. Bindisnúmer (ef við á). (Útgáfa ef við á). Þýðandi (ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun 1 (í sviga á eftir tilvitnun): Höfundur/Ritstjóri, útgáfuár: blaðsíðutal sem vísað er í.
Tilvísun 2 (í sviga á eftir tilvitnun): Höfundur/Ritstjóri, útgáfuár, bls. sem vísað er til.
Bók eftir íslenskan höfund
Heimildaskrá:
Dagný Kristjánsdóttir (1996). Kona verður til: Um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.
Tilvísun 1: (Dagný Kristjánsdóttir, 1996: 15)
Tilvísun 2: (Dagnú Krisjánsdóttir, 1996, bls.15)
Bók eftir erlendan höfund
Heimildaskrá:
Brunvand, Jan Harold (1981). The Vanishing Hitchhiker: American Urban Legends and Their Meanings. London: W.W. Norton & Company.
Tilvísun 1: (Brunvald, 1981: 7)
Tilvísun 2: (Brunvald, 1981, bls. 7)
Þýdd bók eftir erlendan höfund
Heimildaskrá:
Barthes, Roland (1990). The Fashion System. Matthew Ward og Richard Howard (þýðendur). Los Angeles: University of California Press.
Tilvísun 1: (Barthes, 1990: 32)
Tilvísun 2: (Barthes, 1990, bls. 32)
Bækur í tveimur eða fleiri bindum
Heimildaskrá:
Magnús Ásgeirsson (1975). Ljóðasafn. II bindi. Anna Guðmundsdóttir og Kristján Karlsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Helgafell.
Tilvísun 1: (Magnús Ásgeirsson, 1975: 103) / (Magnús Ásgeirsson, 1975, II bindi: 102)
Tilvísun 2: (Magnús Ásgeirsson, 1975, II bindi, bls. 102)
Ritstýrð bók
Í ritstýrðri bók er uppsetningin sú sama og hér að ofan en þess er getið innan sviga að um ritstjóra sé að ræða.
Erlend ritstýrð bók
Heimildaskrá:
Bohannan, Paul og Mark Glazer (Ritstj.). (1988). High Points in Anthropology. (2. útgáfa). New York: McGraw-Hill, Inc.
Tilvísun 1: (Bohannan og Glazer, 1988: 45)
Tilvísun 2: (Bohannan og Glazer, 1988, bls. 45)
Íslensk ritstýrð bók
Frosti F. Jóhannsson (Ritstjóri). (1989). Íslensk þjóðmenning: Munnmenntir og bókmenning. 6. bindi. Reykjavík: Þjóðsaga.
Tilvísun 1: (Frosti F. Jóhannsson, 1989: 23) / ( Frosti F. Jóhannson, 1989, 6. bindi: 23)
Tilvísun 2: (Frosti F. Jóhannsson, 1989, 6. bindi, bls. 23)
Grein eða kafli í ritstýrðri bók
Heimildaskrá: Greinarhöfundur (útgáfuár). Titill greinar. Í ritstjóri/ar (Ritstj.), Titill bókar (bls. blaðsíðutal greinar/kafla). (Útgáfa ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun 1: (Greinarhöfundur, útgáfuár: bls.)
Tilvísun 2: (Greinarhöfundur, útgáfuár, bls. sem vísað er til. )
Grein eða kafli í íslenskri ritstýrðri bók
Heimildaskrá:
Jón Hnefill Aðalsteinsson (1989). Þjóðsögur og sagnir. Í Frosti F. Jóhannsson (Ritstj.), Íslensk þjóðmenning: Munnmenntir og bókmenning (bls. 228-290). 6. bindi. Reykjavík: Þjóðsaga.
Tilvísun 1: (Jón Hnefill Aðalsteinsson, 1989: 247)
Tilvísun 2: (Jón Hnefill Aðalsteinsson, 1989, bls. 247)
Grein eða kafli í erlendri ritstýrðri bók
Heimildaskrá:
Gossen, Gary H. (1979). Temporal and Spatial Equivalents in Chamula Ritual Symbolism. Í William A. Lessa og Evon Z. Vogt (Ritstj.), Readers in Comparative Religion: An Anthropological Approach (bls. 116-129). (4. útgáfa). New York: Harper Collins Publishers.
Tilvísun 1: (Gossen, 1979: 121)
Tilvísun 2: (Gossen, 1979, bls. 121)
Tímaritsgreinar
Heimildaskrá: Greinarhöfundur (útgáfuár). Titill greinar. Heiti tímarits, árgangur/volume(hefti), blaðsíðutal greinarinnar.
Tilvísun 1: (Greinarhöfundur, útgáfuár: bls)
Tilvísun 2: (Greinarhöfundur, útgáfuár, bls. sem vísað er til)
Heimildaskrá:
Dagný Kristjánsdóttir (1989). Ástin og guð: Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Tímarit Máls og menningar, 50(3): 341-360.
Tilvísun 1: (Dagný Krisjánsdóttir, 1989: 357)
Tilvísun 2: (Dagný Krisjánsdóttir, 1989, bls. 357)
Heimildaskrá:
Klintberg, Bengt af (1981). Modern Migratory Legends in Oral Tradition and Daily Papers. ARV: Scandinavian Yearbook of Folklore, 37: 154-161.
Tilvísun 1: (Klintberg, 1981: 157)
Tilvísun 2: (Klintberg, 1981, bls. 157)
Skýrslur og bæklingar
Skráning á skýrslum og bæklingum fylgir í meginatriðum sömu reglum og um bók væri að ræða. Gott er að taka fram að þetta sé skýrsla eða bæklingur innan sviga á eftir titlinum. Ef skýrslur eru höfundalausar er stofnunin eða fyrirtækið sem gefur hana út skráð sem höfundur.
Heimildaskrá: Höfundur/Stofnun/fyrirtæki (útgáfuár). Titill (skýrsla). (Útgáfa, ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun 1: (Höfundur/Stofnun/fyrirtæki, útgáfuár: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Höfundur/Stofnun/fyrirtæki, útgáfuár, bls. sem vísað er til)
Skýrsla með höfund
Heimildaskrá:
Einar Guðmundsson (1988). Lestrareinkunnir barna (fjölrit nr. 1). Reykjavík: Sálfræðideild skóla, Breiðholtshverfi.
Tilvísun 1: (Einar Guðmundsson, 1988: 31)
Tilvísun 2: (Einar Guðmundsson, 1988, bls. 31)
Höfundar ekki getið
Rafmagnsveitur ríkisins (1989). Nýjar leiðir í orkubúskap: Eru vindmyllur raunhæfur kostur fyrir íslendinga? (skýrsla). Reykjavík: Rafmagnsveitur ríkisins.
Tilvísun 1: (Rafmagnsveitur ríkisins, 1989: 37)
Tilvísun 2: (Rafmagnsveitur ríkisins, 1989, bls. 37)
Óbirt rit, t.d. ritgerðir eða fyrirlestrar
Heimildaskrá: Höfundur (ártal). Titill. Eðli heimildar, t.d. óbirt ritgerð eða fyrirlestur.
Tilvísun 1: (Höfundur, ártal: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Höfundur, ártal, bls. sem vísað er til)
Námsritgerð
Heimildaskrá:
Rakel Pálsdóttir (1997). Flökkusagnir í samtímanum: Um kóngulær og kynlega farþega. Óbirt BA-ritgerð í þjóðfræði við Háskóla Íslands, Félagsvísindadeild.
Tilvísun 1: (Rakel Pálsdóttir, 1997: 54)
Tilvísun 2: (Rakel Pálsdóttir, 1997, bls. 54)
Fyrirlestur
Heimildaskrá:
Soffía Auður Birgisdóttir (1995). Ný Náttúrusýn í íslenskum bókmenntum. Erindið var flutt á Rannsóknaræfingu Félags íslenskra fræða 13. maí. Erindið er í vörslu höfundar.
Tilvísun 1: (Soffía Auður Birgisdóttir, 1995: 5)
Tilvísun 2: (Soffía Auður Birgisdóttir, 1995, bls. 5)
Rit sem bíður prentunar
Skráning verka (bóka, greina/kafla í bókum og tímarit) sem bíða prentunar en hafa verið samþykkt lýtur sömu reglum og lýst er að ofan, í stað útgáfuárs kemur (í prentun).
Heimildaskrá: Höfundur/Ritstjóri (í prentun). Titill greinar. (ef við á) Titill bókar. Ritstjóri (ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun: (Höfundur, í prentun)
Heimildaskrá:
Jón Jónsson og Rakel Pálsdóttir (í prentun). Det skrækkelige i islandsk folketro. Udvikling og funktion. Erindi flutt á ráðstefnunni Det skremmende og mørke i barnekulturen: Skrekkens estetikk, ritualer og ressurser. Haldin í Kaupmannahöfn, október 1999.
Tilvísun: (Jón Jónsson og Rakel Pálsdóttir, í prentun)
Heimildaskrá:
Bachman, L.F. og A.S. Palmer (í prentun). Basic Concerns in Language Test Validation. Reading: Addison-Wesley.
Tilvísun: (Bachman og Palmer, í prentun)
Grein úr dagblaði
Heimildaskrá: Höfundur/dagblað (ártal, dagsetning). Titill greinar. Dagblað (ef ekki fremst), bls. greinarinnar.
Tilvísun 1: (Höfundur, ártal: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Höfundur, ártal, bls. sem vísað er til)
Grein merkt höfundi
Heimildaskrá:
Baldur Jónsson (1977, 22. nóv.). Staða íslenskrar tungu. Morgunblaðið, bls 3-4.
Tilvísun 1: (Baldur Jónsson, 1977: 3)
Tilvísun 2: (Baldur Jónsson, 1977, bls. 3)
Höfundar ekki getið
Heimildaskrá:
Morgunblaðið (2000, 20. sept.). Kjarasamningur í burðarliðnum. Blað C, bls. 3.
Tilvísun 1: (Morgunblaðið, 2000: 3)
Tilvísun 2: (Morgunblaðið, 2000, bls. 3)
Bókmenntir með engan höfund, t.d. Íslendingasögurnar
Heimildaskrá: Titill (útgáfuár). (Útgáfa ef við á). X annaðist útgáfuna, eða tók saman o.s.frv. Útgáfustaður: Útgefandi.
Tilvísun 1: (Titill, útgáfuár: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Titill, útgáfuár, bls. sem vísað er til)
Heimildaskrá:
Gísla saga Súrssonar (1971). Skúli Benediktsson sá um útgáfuna. Hafnarfjörður: Skuggsjá.
Tilvísun 1: (Gísla saga Súrssonar, 1971: 48)
Tilvísun 2: (Gísla saga Súrssonar, 1971, bls. 48)
Ef um t.d. þjóðsagnasöfn er að ræða sem strangt til tekið eru höfundarlaus, skráum við safnarann sem höfund.
Þjóðsagnasafn
Heimildaskrá:
Jón Árnason (1954-60). Íslenskar þjóðsögur og ævintýri. 1.-6. bindi. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfu. Reykjavík: Þjóðsaga.
Greinar úr alfræðiorðabókum
Grein merkt höfundi
Heimildaskrá:
Hamilton, Clarence Herbert (1964). Buddhism. Encyclopædia Brittanica bls. 354-362. 4. bindi. London: William Benton.
Tilvísun 1: (Hamilton, 1964: 360)
Tilvísun 2: (Hamilton, 1964, bls. 360)
Höfundar ekki getið
Heimildaskrá:
Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir (Ritstj.). (1990). Búddatrú. Íslenska Alfræðiorðabókin A-G bls. 224-225. Reykjavík: Örn og Örlygur.
Tilvísun 1: (Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, 1990: 224)
Tilvísun 2: (Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, 1990, bls. 224)
Útvarpserindi
Heimildaskrá: Höfundur/umsjónarmaður (ártal). Titill þátta (útvarpsþáttur). Útvarpsstöð. Dagsetning.
Tilvísun 1: (Höfundur, ártal, dagsetning)
Heimildaskrá:
Jón Ársæll Þórðarson (1990). Daglegt mál (útvarpsþáttur). Ríkisútvarpið, Rás 1. 1. apríl.
Kvikmyndir
Maas, J.B. (Framleiðandi) og D.H. Glueck (Leikstjóri/Stjórnandi) (1979). Deeper Into Hypnosis [kvikmynd]. Englewood Cliffs, NJ: Prentice Hall.
Lög og reglugerðir
Heimildaskrá: Titill, nr./ártal
Tilvísun 1: (Titill, ártal: bls. sem vísað er til)
Tilvísun 2: (Titill, ártal: bls. sem vísað er til)
Heimildaskrá:
Lög um Háskóla Íslands nr. 77/1979
Tilvísun: (Lög um Háskóla Íslands nr. 77/1979)
Heimildaskrá:
Reglugerð um veitingu læknaleyfis og sérfræðileyfa nr. 311/1986
Tilvísun: (Reglugerð um vetingu læknaleyfa og sérleyfa nr. 311/1986)
Heimildir af netinu
Það er mismunandi hvaða upplýsingar eru gefnar upp á netinu en best er að hafa skráninguna eins ítarlega og kostur er. Gefið alltaf upp blaðsíðutal eða kaflanúmer ef það er til staðar, annars vísið í númer efnisgreinar eða númer línu.
Dæmi um tilvísanir:
(Cheek og Buss, 1981: 332)
(Simamura, 1989: kafli 3)
(Myers, 2000: lína 5)
(Beutler, 200: niðurlag, efnisgrein 1)
Tímaritsgrein af netinu sem er byggð á útgefnu tímariti (s.s. tímarit til bæði á prenti og rafrænt).
- ef rafræn og prentuð útgáfa eru eins:
Heimildaskrá: Höfundur (ártal). Titill greinar [rafræn útgáfa]. Titill tímarits, bindisnúmer/volume (hefti), blaðsíðutal.
Heimildaskrá:
VandenBos, G., S. Knapp og J. Doe (2001). Role of Reference Elements in the Selection of Resources by Psychology Undergraduates [rafræn útgáfa]. Journal of Bibliographic Research, 5: 117-123.
Tilvísun 1: (VandenBos, Knapp og Doe, 2001: 122)
Tilvísun 2: (VandenBos, Kanpp og Doe, 2001, bls. 122)
-ef grunur er á að rafræn og prentuð útgáfa eru eitthvað öðruvísi – blaðsíðutal ólíkt, viðbótar töflur t.d. í annarri útgáfunni o.s.frv. – eða ef þið viljð vera eins nákvæm og mögulegt er:
Grein í tímariti sem er ólík rafræn og prentuð
Heimildaskrá: Höfundur (ártal). Titill greinar [rafræn útgáfa]. Titill tímarits, bindisnúmer/volume (hefti), blaðsíðutal. Dagsetning skoðunar. Slóðin.
Tilvísun: Höfundur, ártal.
Heimildaskrá:
VandenBos, G., S. Knapp og J. Doe (2001). Role of Reference Elements in the Selection of Resources by Psychology Undergraduates [rafræn útgáfa]. Journal of Bibliographic Research, 5, 117-123. Skoðað 13. október 2001. Slóðin er: http://jbr.org/articles.html
Tilvísun 1: (VandenBos, Knapp og Doe, 2001: 122)
Tilvísun 2: (VandenBos, Kanpp og Doe, 2001, bls. 122)
Greinar í tímaritum sem einungis eru rafræn
Heimildaskrá:
Frederickson, B.L. (2000, 7. mars). Cultivating Positive Emotions to Optimize Health and Well-being. Prevention & Treatment, 2, grein 0001a. Skoðað 20. nóvember 2000. Slóðin er: http://journals.apa.org/prevention/volume3/pre0030001a.html
Tilvísun 1: (Frederickson, 2000: blaðsíðutal / kafli / efnisgrein / lína)
Tilvísun 2: (Frederickson, 2000, blaðsíðutal / kafli / efnisgrein / lína)
Grein sem er í „newsletter“ á internetinu
Heimildaskrá:
Glauckauf, R.L, J. Whitton, J. Baxter, J. Klain, S. Vogelgesang, M. Hudson o.fl. (1998, júlí). Videocounseling for Families of Rural Teens with Epilepsy - - staða verkefnis. Telehealth News, 2(2). Slóðin er: http://www.telehealth.net/subscirbe/newsletter4a.html1
Tilvísun: (Glauckauf o.fl.: 1998)
Notið útgáfudagsetningu sem er gefin í grein. Takið eftir að ekki er getið blaðsíðutals greinar í tilvísuninni.
Höfundalaus og dagsetningalaus grein á netinu
Heimildaskrá: Gvu´s 8th WWW User Survey.(ódagsett). Skoðað 8. ágúst 2000. Slóðin er: http://www.cc.gatech.edu/gvu/usersurveys/survey1997-10/
Tilvísun: (Gvu´s 8th WWW User Survey)
Efni sem fengið er á háskólavefum eða heimasíðum háskóladeilda
Heimildaskrá:
Chou, L., R. McClintock, F. Moretti og D.H. Nix (1993). Technology and Education. New Wine in New Bottles: Chooseing Pasts and Imagining Educational Futures. Skoðað 24. ágúst 2000 á heimasíðu Columbia University, Institute for Learning Technologies. Sóðin er: http://www.ilt.columbia.edu/publications/papers/newwine1.html
Tilvísun: (Chou, McClintock, Moretti og Nix, 1993)
Rafrænar útgáfur af tímaritsgreinum sem fengnar eru úr gagnasafni
Heimildaskrá:
Borman, W.C., M.A Hanson, S.H. Oppler, E.D. Pulakos og L.A. White (1993). Role of Early Supervisory Experience in Supervisor Performance. Journal of Applied Psychology, 78: 443-449. Skoðað 8. október 2000 í gagnasafninu PsycARTICLES.
Tilvísun: (Borman, Hanson, Oppler, Pulakos og White, 1993)
Munnlegar heimildir
Munnlegar heimildir geta verið bæði fjölbreyttar og ólíkar, allt frá óformlegu samtali í langt viðtal. Mjög mismunandi er hvernig vitnað til þeirra og skapast það að miklu leyti af rannsókninni sem unnið er að.
Ef rannsóknin er t.d. þess eðlis að unnið er með mörg viðtöl er heimildaskrá oft skipt í ritheimildir og munnlegar heimildir og eru viðtölin þá gjarnan tölusett eða auðkennd á einhvern annan hátt. Dæmi um skráningu:
Heimildaskrá:
Munnlegar heimildir:
Viðtal 12 (1999, 4. júní). Viðtal höfundar við Jón Jónsson (í vörslu höfundar).
Tilvísun: (Viðtal 12, 1999)
Ef heimildin er óformlegt samtal er t.d. hægt að skrá hana á eftirfarandi hátt:
Heimildaskrá:
Árni Einarsson (1980, 1. nóv.). Munnleg heimild.
Tilvísun: (Árni Einarsson, 1980).
Í Félagsvísindadeild er það viðtekin venja að nóg sé að geta munnlegra heimilda í tilvísunum innan sviga eða í neðanmálsgrein en geta þeirra ekki sérstaklega í heimildaskrá. Margir fræðimenn láta sér líka nægja að útskýra eðli heimildarinnar í meginmáli og láta þá allar nauðsynlegar upplýsingar koma fram þar.
Nokkrar reglur og heilræði
• Heimildum er alltaf raðað í stafrófsröð – ekki númera heimildir.
• Ef sami höfundur er með fleiri en eitt rit er það útgáfuárið sem ræður (elsta bókin kemur fyrst).
• Ef sami höfundur er með fleiri en eitt verk sem koma út á sama ári eru þau auðkennd með bókstöfum. Dæmi:
• Unnur Dís Skaptadóttir (1996 a). Gender Construction and Diversity in an Icelandic Fishing Community. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu The Society for Applied Anthropology sem haldin var í Baltimore, Maryland, USA, [dagsetningu vantar]. Fyrirlesturinn er í vörslu höfundar.
• Unnur Dís Skaptadóttir (1996 b). Housework and Wage Work: Gender in Icelandic Fishing Communities. Í Gísli Pálsson og E.P. D Dürrenberger (Ritstj.), Images of Contemporary Iceland: Everyday Lives and Global Contexts (bls. 87-105). Iowa: Iowa University Press.
• Nöfn íslenskra höfunda eru skráð: fornafn eftirnafn.
• Nöfn erlendra höfunda eru skráð: eftirnafn, fornafn, ef höfundar eru fleiri en einn gildir þetta einungis um nafnið sem kemur fyrst.
• Ef nöfn erlendra koma fyrir inni í miðri heimildaskráningu, t.d. sem ritstjóri eða þýðandi þá er fornafnið skráð á undan. Dæmi . . . Í Henrietta Morre (Ritstj.), . . .
• Alltaf að skrá allan titilinn, ekki gleyma undirtitilinum.
• Titlar bóka, greinasafna, tímarita o.s.frv. eru alltaf skáletraðir.
• Notið íslenskar „gæsalappir.“
• Greinarmerki eiga að vera eins á öllum stöðum.
• Almenn regla er að þýða öll orð önnur en nöfn. Orð sem koma fyrir í færslunni, (t.d. ritstjóri, þýðandi, og útgáfa) eiga að vera á íslensku.
• Muna að setja blaðsíðutöl greina, þ.e. blaðsíðutöl greinarinnar í heild í heimildaskrá og blaðsíðutalið/tölin sem vísað er til í tilvísun.
• Ef um mikinn fjölda ritstjóra eða höfunda er að ræða er oft nóg að nefna 1-2 fyrstu og bæta síðan við o.fl. Ef allir eru taldir upp er það gert í sömu röð og á titilsíðu bókar (ekki endilega í stafrófsröð).
• Ef upplýsingar vantar einhverra hluta vegna setjið það innan hornklofa, dæmi: Höfundur [ártal vantar]. Titill. Útgáfustaður, útgefandi.
Að lokum:
Passið að hafa alltaf samræmi og rugla aðferðum ekki saman!

0 Comments:
Post a Comment
<< Home